Sumar í Hömrum 2009

5. mars 2009 | Tónlistarfélagið

Sumar í Hömrum 2009 – 6 tónleikar:

 

2. júní 2009 Tónleikar þýskrar harmóníkuhljómsveitar
Landesjugend  Akkordeonorchester Bayern
Einleikari: Konstantin Ischenko
Stjórnandi; Stefan Hippe

 

18.júní 2009 Píanótónleikar – í Hömrum
Vovka Ashkenazy píanó
Í samvinnu við hátíðina Við Djúpið

 

5.júlí 2009 Klassík og kabarett
Ingveldur Ýr Jónsdóttir, sópran, og Guðríður St. Sigurðardóttir, píanó

 

17.júlí 2009 Flauta í essi (essinu sínu, mínu?)
Arnþrúður Gísladóttir, flauta og Bjarni Frímann Bjarnason, píanó

 

21. júlí 2009 Kórtónleikar – Joensuun Laulupelimannit
Kór frá Joensuu, vinabæ Ísafjarðar í Finnlandi, ásamt hljóðfæraleikurum. Stjórnandi Elsa Willman.

 

23.júlí 2009 Píanó í Hömrum
Hafdís Pálsdóttir, píanó. Gestur: Jane Ade Sudorjan, fiðla

 

11.sept. 2009 Söngveisla í Ísafjarðarkirkju
Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Kristinn Sigmundsson, bassi
og Jónas Ingimundarson, píanó
(3.áskriftartónleikar starfsársins 2008-2009)

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is