Haustþing tónlistarkennara

Haustþing vestfirskra tónlistarkennara verður haldið á Núpi í Dýrafirði föstudaginn 28.ágúst. Það er Félag tónlistarskólakennara í Kennarasambandi...
Skráning stendur yfir

Skráning stendur yfir

Skráning í Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir veturinn fer fram fimmtudaginn 20.ágúst, föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24.ágúst kl. 10-16 á skrifstofu skólans...
Breytingar í skólastarfi

Breytingar í skólastarfi

Í næstu viku verður starfsvika kennara til undirbúnings vetrarstarfinu og haustþing Kennarasambandsins á norðanverðum Vestfjörðum fer fram á Núpi föstudaginn 28.ágúst....
Salarleiga

Salarleiga

Þeim, sem áhuga hafa á að leigja salinn ,,Hamra”,  er bent á að hafa samband við skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar í síma  450 8340.
Fundir og ráðstefnur

Fundir og ráðstefnur

Afar hentugt er að halda fundi og ráðstefnur í Hömrum.  Salurinn er miðsvæðis í gamla bænum og við húsið eru næg bílastæði.. Öll aðstaða innanhúss er til fyrirmyndar, enda fylgja salnum afnot af fleiri herbergjum í skólanum fyrir minni hópa. Einnig geta...