Eistneskt þjóðlagakvöld

Eistneskt þjóðlagakvöld

Í kvöld miðvikudagskvöldið 2. febrúar  kl. 20:00 verða tónleikar í Hömrum sem bera yfirskriftina  „Eistneskt þjóðlagakvöld með myndaívafi” Á...
Góðir gestir í heimsókn

Góðir gestir í heimsókn

      Sl. föstudag fengu grunnskólabörnin á Þingeyri skemmtilega gesti í heimsókn. Það voru eistneskar tónlistarkonur sem eru þessa dagana á kynnisferð um Ísland, en...
Tríóið Sírajón leikur í Hömrum

Tríóið Sírajón leikur í Hömrum

Kammertónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar kl. 16:00 á laugardag 15.janúar í Hömrum. Þar kemur fram tríóið Sírajón, sem skipað er...
Kórastarfið hefst á mánudaginn!

Kórastarfið hefst á mánudaginn!

Tveir kórar starfa við Tónlistarskóla undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Fyrstu kóræfingarnar á nýju ári verða í næstu viku og verður þá hafist...

Inntaka nýrra nemenda á vorönn

Alltaf eru einhver brögð að því að nemendur hætta námi um áramót t.d. vegna búferlaflutninga eða áhugaleysis fyrir náminu. Þá losna pláss sem hægt er að...