Gímaldinn – tónleikar í Hömrum

Gímaldinn – tónleikar í Hömrum

Gímaldinn – tónleikar í Hömrum GÍMALDINN-tónleikar í Hömrum fimmtudagskvöldið 30. mars kl.20:30. Gímaldinn mun leika þrjár hreyfingar úr sex (og enn stækkandi) hreyfinga raðverkinu Kinly Related Metal Reggaes. Um er að ræða bráðnýja brass útsetningu en yfirleitt...
Ísófónían sló í gegn á Nótunni

Ísófónían sló í gegn á Nótunni

Ísófónían sló í gegn á Nótunni Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, var haldin í Hörpu  18. og 19. mars. Tónlistarskólinn mætti með fjölmennasta atriðið, Ísófóníu, og flutti Funky Town af miklum krafti svo undir tók í Hörpu. Sem fyrr hefur stjórnandinn, Madis...
Samæfingatertan

Samæfingatertan

Samæfingatertan Ein frægasta kakan í hugum margra sem tengjast Tónlistarskólanum, er svokölluð samæfingaterta, en það var döðluterta sem skólastjórafrúin, Sigríður J. Ragnar, bakaði. Lengi vel voru nemendur og kennarar boðaðir heim til skólastjórahjónanna á sunnudögum...
Hornið hans Samma rakara og lúðrasveitarjakkinn

Hornið hans Samma rakara og lúðrasveitarjakkinn

Lúðrasveitajakki og horn Samma rakara Guðríður Sigurðardóttir, ekkja Samma rakara, og Sigurður sonur þeirra komu færandi hendi í Tónlistarskólann. Til minningar um Samma færðu þau skólanum horn og lúðrasveitajakkann hans. Sammi hafði nýlega fest kaup á hljóðfærinu....