


Starfsdagur og skólaslit
Heil og sæl – nú er þemadögum að ljúka og það er starfsdagur á morgun miðvikudag og þar með engin kennsla. Skólaslit verða á föstudaginn klukkan 18:00 þar sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan námsárangur og vitnisburðarblöð afhent. Vonumst til að sjá sem...
Vortónleikar 2025 – Efnisskrá
Vortónleikar Tónlistarskólans 2025 – efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2025. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í lok mánaðar mun skólinn senda út staðfestingargreiðslu @15,000.-...
Vinnustytting & vetrarfrí
Heil og sæl. Rétt er að minna á þessar dagsetningar. Dagana 17. – 19. febrúar munu kennarar við Tónlistarskólann taka út vinnustyttingu*. Ekki er kennt á þessum tíma nema kennarar hafa gert aðrar ráðstafarnir. Þeir munu láta sína nemendur vita ef svo verður....