12. september 2024 | Fréttir
Nú í ágúst var gengið frá ráðningu Finneyjar Rakel Árnadóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra við skólann. Finney Rakel er ekki ókunn starfi Tónlistarskólans en hún starfaði hér sem ritari og sem aðstoðarskólastjóri, fyrst í afleysingum og síðar samhliða ritarastarfinu á...
12. september 2024 | Fréttir
Skólagjöld hafa verið send út fyrir september mánuð. Líkt og hefur verið er heildarupphæðinni er skipt niður í fjórar jafnar greiðslur yfir skólaárið. Greiðslutímabilin verða september, október & febrúar og mars. Skólagjöldin hafa verið umreiknuð með tilliti til...