Strimlagardínurnar í Hömrum fá upplyftingu

Strimlagardínurnar í Hömrum fá upplyftingu

Velgjörðarfólk Tónlistarskóla Ísafjarðar er víða og alltof sjaldan nefnt. Sigrún Viggósdóttir og Páll Loftsson eru alltaf boðin og búin að rétta út hjálparhönd, eru einstaklega útsjónarsöm og ráðagóð, en dettur ekki í hug að þiggja neitt í staðinn nema ánægjuna. Svona...
Bríet Vagna – kveðjutónleikar í Hömrum

Bríet Vagna – kveðjutónleikar í Hömrum

Bríet Vagna Birgisdóttir, söngkona og gítarleikari, heldur kveðjutónleika fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00 í Hömrum, sal tónlistarskólans á Ísafirði. Þar syngur hún og spilar ásamt hljómsveit og munu þau flytja ýmis lög allt frá jazzi til rokks. Öllum er aðgangur...
Skólaslitin verða á föstudaginn kl 18

Skólaslitin verða á föstudaginn kl 18

Tónlistarskóla Ísafjarðar verður slitið föstudaginn 20. maí kl 18 í Ísafjarðarkirkju. Nemendur, kennarar, forráðamenn og velunnarar skólans velkomnir. Opið er fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár á heimasíðu skólans: UMSÓKNIR...
Getum bætt við nemendum í söngdeildina

Getum bætt við nemendum í söngdeildina

Langar þig að taka þátt í kórstarfi, árshátíðarsöngatriðinu, Sólrisuleikritinu og vantar undistöðu í söng? Höfum nú fleiri pláss laus í einsöng næsta vetur. Það er líf og fjör í söngdeildinni. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir og Sigrún Pálmadóttir eru hugmyndaríkir...
Vortónleikar kvennakórsins

Vortónleikar kvennakórsins

Vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar verða í Hömrum sunnudaginn 15. maí kl 16. Flutt verða lög eftir vestkfirska söng- og lagahöfunda. Aðgangseyrir kr. 2000