14. maí 2024 | Fréttir, Hamrar
Vortónleikar Tónlistarskólans 2024 – efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2024. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan. ➡ Á...
24. febrúar 2024 | Fréttir
Dagur tónlistarskólanna 2024 Dagur tónlistarskólanna 2024 var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt eins og vera ber. Þessi hátíðahöld eru meðal hápunkta á skólaárinu. Á dagskránni voru Skólalúðrasveit, Lúðrasveit, kennarahljómsveitin „Kennarasambandið“, Skólakór með...
18. janúar 2024 | 75 ára afmælið, Fréttir
Fiðlarinn á þakinu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu. Ísfirðingurinn Þórhildur Þorleifsdóttir tók að sér að leikstýra og Bergþór Pálsson skólastjóri fer með aðalhlutverkið. Bea Joó...