22. maí 2023 | Fréttir, Hamrar
Vortónleikum 2023 er lokið, við þökkum öllum sem tóku þátt, kennurum og gestum. Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan, bæði í sumar og í haust. Skólaslit verða 31. maí kl. 18:00 í Ísafjarðarkirkju. Þar verða vitnisburðarblöð afhent. Við setjum eitt og...
23. október 2022 | Fréttir
Það ríkti glaðværð á Opnu húsi í Tónlistarskólanum 1. vetrardag. Nemendur, forráðamenn, gestir og gangandi komu fylktu liði í blíðviðrinu. Að venju var hægt að fylgjast með kennslu í stofum. Boðið var upp á brauðtertur Gunnu Siggu í Hömrum, en GSM er nýkrýndur...