Sara Hrund

Sara Hrund

Sara Hrund Signýjardóttir ræður ríkjum í útibúinu á Suðureyri. Þegar Sara er að kenna, er eins og nemendur detti í núvitund, einbeitingin verður mjög sterk og mikil ró færist yfir. Þetta gerir Söru að afbragðs kennara.   Sara er Ævintýrakona með stóru Æ-i. Einu sinni...
Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024  Dagur tónlistarskólanna 2024 var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt eins og vera ber. Þessi hátíðahöld eru meðal hápunkta á skólaárinu. Á dagskránni voru Skólalúðrasveit, Lúðrasveit, kennarahljómsveitin „Kennarasambandið“, Skólakór með...
Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu. Ísfirðingurinn Þórhildur Þorleifsdóttir tók að sér að leikstýra og Bergþór Pálsson skólastjóri fer með aðalhlutverkið. Bea Joó...
Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar 2023 Jólatónleikar Tónlistarskólans standa yfir 7. – 15. desember. Efnisskráin er sett hér inn samdægurs. Á viðburðadagatali Tónlistarskólans má sjá næstu tónleika. 15. des. kl. 16. Madis. Efnisskráin 14. des. kl. 17.30. Jón Mar, Andri Pétur og...