14. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Opið hús 2023 – myndir Aðsóknarmet var slegið að Opnu húsi Tónlistarskólans í dag. Dagskráin hófst á hádegistónleikum Salóme Katrínar, að því búnu gátu gestir fylgst með æfingum í stofum. Hljómsveit kennara, Kennarasambandið, flutti nokkur lög í Hömrum og...
22. maí 2023 | Fréttir, Hamrar
Vortónleikum 2023 er lokið, við þökkum öllum sem tóku þátt, kennurum og gestum. Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan, bæði í sumar og í haust. Skólaslit verða 31. maí kl. 18:00 í Ísafjarðarkirkju. Þar verða vitnisburðarblöð afhent. Við setjum eitt og...