Endurmenntunarferð til Búdapest og Szeged

Endurmenntunarferð til Búdapest og Szeged

  Eftir að skólaárinu lauk brugðu kennarar Tónlistarskólans sér til Ungverjalands á þrjú námskeið. Það er hverjum starfsmanni mikilvægt að kynna sér aðferðir og nýja strauma í sínu fagi og víkka þannig sjóndeildarhringinn. Í því er fólgin endurnýjun á hug og sál...
Hin árlega hópmynd

Hin árlega hópmynd

Sú skemmtilega hefð er hjá okkur í tónlistarskólanum að taka hópmynd af starfsfólkinu þegar líður að lokum skólaársins. Um leið og við þökkum fyrir veturinn, óskum við ykkur alls hins besta í sumar og minnum á að opið er fyrir umsóknir í skólann næsta vetur, sjá HÉR....

Starfsstöðvar

Starfsstöðvar Tónlistarskólans Ásamt því að starfa á Ísafirði starfrækir skólinn þrjú útibú á norðanverðum Vestfjörðum, á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. Reynt er að bjóða upp á sem flestar greinar í útibúunum en nemendum gefst einnig kostur á að sækja tíma til...
Starfsfólk

Starfsfólk

Starfsfólk Bergþór Pálsson Skólastjóri Netfang: bergthor@tonis.is Meira: Bergþór Albert Eiríksson Aðstoðarskólastjóri Netfang: albert.eiriksson@gmail.com Meira: Albert Andri Pétur Þrastarson Gítar, raftónlist Netfang: andrip@tonis.is Meira: Andri Pétur Ágústa...