Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar settur.  Bergþór Pálsson skólastjóri setti skólann mánudaginn 23. ágúst. Tríóið Hljómórar flutti nokkur lög og gestir tóku hraustlega undir í Ó blessuð vertu sumarsól og Í faðmi fjalla blárra. Skólasetningarræða 2021    ...
Lokun vegna COVID

Lokun vegna COVID

Kæru nemendur og forráðamenn. Eins og öllum er kunnugt, er uppi alvarleg staða í samfélaginu. Ríkisstjórnin hefur tilkynnt að skólum verði lokað til 1. apríl. Tónlistarskólanum verður því lokað á morgun og föstudag. Við tökum stöðuna að loknu páskafríi. Þetta er...
Upphaf skólaárs

Upphaf skólaárs

Heil og sæl Nú líður að byrjun nýrrar annar sem má svo sem segja að hefjist í förum síðasta vors þar sem kennsla var með óhefðbundum hætti það sem eftir var skólaársins. Breytingarnar hér innan skólans eru þó töluverðar, þar sem Dagný Arnalds, aðstoðarskólastjóri og...
The Ísafjörður Music School

The Ísafjörður Music School

The Ísafjörður Music School is one of the oldest music schools in Iceland, where the music tradition is quite young by European standards. It was established in the year 1948 by the Isafjordur Music Society and at the initiative of Jonas Tomasson sr., organist,...