Bergþór Pálsson skólastjóri

Bergþór Pálsson skólastjóri

Bergþór Pálsson skólastjóri hefur búið í tíu ár samtals í útlöndum. Í Frakklandi var hann skiptinemi, í Bandaríkjunum stundaði hann tónlistarnám, í Englandi leiklistarnám og í Þýskalandi starfaði hann sem óperusöngvari. En honum líður best á Ísafirði, enda elskar hann...
Skólaslit Tónlistarskólans 2023

Skólaslit Tónlistarskólans 2023

Skólaslit Tónlistarskólans 2023 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag, 31. maí. Bergþór Pálsson þakkaði nemendum, kennurum, forráðamönnum og velunnurum skólans og minntist m.a. á för Ísófóníu í Hörpu í mars sl.: „Við getum...
Vortónleikar 2023

Vortónleikar 2023

Vortónleikum 2023 er lokið, við þökkum öllum sem tóku þátt, kennurum og gestum. Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan, bæði í sumar og í haust. Skólaslit verða 31. maí kl. 18:00 í Ísafjarðarkirkju. Þar verða vitnisburðarblöð afhent. Við setjum eitt og...
Velunnarakaffi

Velunnarakaffi

Velunnarakaffi Velunnarar Tónlistarskólans leynast víða. Hún Barbara Szafran er flink og vandvirk hannyrðakona hér í bæ og hún hefur í vetur setið við og heklað íðilfagra dúka til að prýða húsnæði skólans. Eiginmaður Barböru, Jerzy Szafran  er sannkallaður völundur....