Bergþór Pálsson skólastjóri

Bergþór Pálsson skólastjóri

Bergþór Pálsson skólastjóri hefur búið í tíu ár samtals í útlöndum. Í Frakklandi var hann skiptinemi, í Bandaríkjunum stundaði hann tónlistarnám, í Englandi leiklistarnám og í Þýskalandi starfaði hann sem óperusöngvari. En honum líður best á Ísafirði, enda elskar hann...
Vortónleikar 2025 – Efnisskrá

Vortónleikar 2025 – Efnisskrá

Vortónleikar Tónlistarskólans 2025 – efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2025. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í lok mánaðar mun skólinn senda út staðfestingargreiðslu @15,000.-...
Skólasetning haustið 2024

Skólasetning haustið 2024

Skólasetning haustið 2024 Tónlistarskóli Ísafjarðar var settur í 76. sinn í gær. Bjarney Ingibjörg skólastjóri fór yfir helstu verkefni vetrarins og kynnti tvo nýja kennara þær Ástu Kristínu Pjétursdóttur og Matildi Mäekalle. Ásta Kristín verður með...
Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og...