


Öflugt starf tónlistarskólans – Bergþór skólastjóri í viðtali
Bergþór Pálsson skólastjóri tónlistarskólans í viðtali í Morgunblaðinu
Skólasetning haustið 2024
Skólasetning haustið 2024 Tónlistarskóli Ísafjarðar var settur í 76. sinn í gær. Bjarney Ingibjörg skólastjóri fór yfir helstu verkefni vetrarins og kynnti tvo nýja kennara þær Ástu Kristínu Pjétursdóttur og Matildi Mäekalle. Ásta Kristín verður með...
Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir
Skólaslit Tónlistarskólans 2024 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og...