Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu. Ísfirðingurinn Þórhildur Þorleifsdóttir tók að sér að leikstýra og Bergþór Pálsson skólastjóri fer með aðalhlutverkið. Bea Joó...
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson
Sigríður Ragnarsdóttir – minningarorð

Sigríður Ragnarsdóttir – minningarorð

Kveðja frá Tónlistarskóla Ísafjarðar Við fráfall Sigríðar Ragnarsdóttur, skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar, er lokið merkilegum kafla í skóla- og menningarsögu Ísafjarðarbæjar. Sigríður hafði skýra sýn: Hún leit á tónlistarkennslu sem mikilvæga mannrækt og taldi...
Skólasetning Tónlistarskólans 2023

Skólasetning Tónlistarskólans 2023

  Skólasetning Tónlistarskólans Fjölmenni var í dag á skólasetningu Tónlistarskóla Ísafjarðar. Bergþór Pálsson skólastjóri minntist Sigríðar Ragnarsdóttur fyrrverandi skólastjóra sem lést í gær. Einnig fór hann yfir það helsta sem er framundan í vetur, má þar...