Lilja Dögg í heimsókn

Lilja Dögg í heimsókn

Í heimsókn Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra á Vestfirði, valdi hún meðal annars að líta inn til okkar í Tónlistarskólann. Lilja fékk leiðsögn um skólann, skoðaði húsmæðraskólasýninguna og hlýddi á kennslu. Einnig tók hún lagið ásamt sínu fríða...
Tónlist á Eyri og Hlíf

Tónlist á Eyri og Hlíf

Um árabil hefur verið fari á Hlíf og Eyri með tónlistaratriði frá Tónlistarskólunum í bænum. Þetta lagðist að nokkru leyti niður í covid, því miður. Nú hefur heldur betur birt til í mannheimum og um daginn var staðið fyrir söngstund, einkar ánægjulegt og hressilega...
Tónskáldamynd frá Gulla Jónasar

Tónskáldamynd frá Gulla Jónasar

Gunnlaugur Jónasson hinn eini og sanni velgjörðamaður Tónlistarskólans og mannvinur, Gulli Jónasar bóksali, kom léttstígur færandi hendi og gaf skólanum fallega innrammaða mynd af þekktum tónskáldum.  Myndin var gjöf foreldra Láru Steindórs Gísladóttur, eiginkonu...
Opið hús í Tónlistarskólanum – myndir

Opið hús í Tónlistarskólanum – myndir

Það ríkti glaðværð á Opnu húsi í Tónlistarskólanum 1. vetrardag. Nemendur, forráðamenn, gestir og gangandi komu fylktu liði í blíðviðrinu. Að venju var hægt að fylgjast með kennslu í stofum. Boðið var upp á brauðtertur Gunnu Siggu í Hömrum, en GSM er nýkrýndur...
Tónlist er fyrir alla – ráðstefna í Hörpu

Tónlist er fyrir alla – ráðstefna í Hörpu

Kennarar Tónlistarskólans brugðu sér á ráðstefnu 450 tónlistarkennara í Hörpu í síðustu viku. Slíkar samkomur eru mjög gagnlegar til að fá ferskar hugmyndir og sjá hvað aðrir eru að gera, efla tengslanet og uppgötva ný tækifæri í tónlistarkennslu. Eins og yfirskriftin...