Ísófónía 2013

Dagur Tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur um allt land s.l. laugardag 23. febrúar.  Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt stórtónleika í Ísafjarðarkirkju fyrir...

Dagur tónlistarskólanna 23.febrúar

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 23.febrúar nk .Af þessu tilefn efnir Tónlistarskóli Ísafjarðar til tvennra nemendatónleika í...

ÍSÓFÓNÍAN byrjar aftur að æfa

ÍSÓFÓNÍAN er verkefni sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur staðið fyrir nokkur undanfarin ár. Þá er sett saman stór hljómsveit nemenda á öllum stigum og á...
Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju

Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju

Sunnudaginn 17.febrúar nk. kl.17:00 verður hið þekkta kirkjutónverk MIsa Criolla flutt í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur eru Kvennakór Ísafjarðar ásamt félögum úr Karlakórnum...
Óperuklúbburinn á nýju ári

Óperuklúbburinn á nýju ári

Nýju ári í Óperuklúbbnum verður fagnað eins og vera ber með kynningu á eldfjörugri óperettu. Það er hín sívinsæla LEÐURBLAKA Jóhanns Strauss sem mun svífa...

Jónas Tómasson hlaut starfslaun í 1 ár

Nýlega var úthlutað starfslaunum listamanna fyrir árið 2013 og var Jónas Tómasson tónskáld á Ísafirði einn þeirra sem þau hlutu. Honum voru úthlutuð starfslaun í...