18. febrúar 2024 | Fréttir
Dagur tónlistarskólanna 2024 Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og aðgangur ókeypis. 🇮🇸 Kaffihlaðborð Að loknum tónleikunum verður kaffisala...
7. desember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Jólatónleikar 2023 Jólatónleikar Tónlistarskólans standa yfir 7. – 15. desember. Efnisskráin er sett hér inn samdægurs. Á viðburðadagatali Tónlistarskólans má sjá næstu tónleika. 15. des. kl. 16. Madis. Efnisskráin 14. des. kl. 17.30. Jón Mar, Andri Pétur og...
14. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Opið hús 2023 – myndir Aðsóknarmet var slegið að Opnu húsi Tónlistarskólans í dag. Dagskráin hófst á hádegistónleikum Salóme Katrínar, að því búnu gátu gestir fylgst með æfingum í stofum. Hljómsveit kennara, Kennarasambandið, flutti nokkur lög í Hömrum og...
31. maí 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Skólaslit Tónlistarskólans 2023 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag, 31. maí. Bergþór Pálsson þakkaði nemendum, kennurum, forráðamönnum og velunnurum skólans og minntist m.a. á för Ísófóníu í Hörpu í mars sl.: „Við getum...