Söngkennari og kórstjóri óskast

Söngkennari og kórstjóri óskast

Söngkennari og kórstjóri við Tónlistarskóla Ísafjarðar Tónlistarskóli Ísafjarðar leitar að metnaðarfullum og hæfileikaríkum einstaklingi til að sinna hlutverki söngkennara og kórstjóra Barnakórs og Skólakórs Tónlistarskólans. Við leitum að einstaklingi sem brennur...
Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og...
Vortónleikar 2024 – efnisskrár

Vortónleikar 2024 – efnisskrár

Vortónleikar Tónlistarskólans 2024 – efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2024. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan. ➡ Á...
Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024  Dagur tónlistarskólanna 2024 var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt eins og vera ber. Þessi hátíðahöld eru meðal hápunkta á skólaárinu. Á dagskránni voru Skólalúðrasveit, Lúðrasveit, kennarahljómsveitin „Kennarasambandið“, Skólakór með...