Sumarfrí

Um leið og við þökkum nemendum og foreldrum þeirra fyrir samstarfið í vetur viljum við minna á að staðfesta þarf allar umsóknir í ágúst þegar skrifstofur opna á...

Lokahátíð og skólaslit

Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju miðvikudaginn 28. maí n.k. kl. 20:00.  Að venju verða flutt tónlistaratriði og...
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

Maímánuður er sannarlega uppskerutími hljóðfæranemenda og bjóða þeir að venju öllum á tónleika til að njóta afraksturs vetrarstarfsins. Eins og undanfarin ár er...
Clörukvæði og Canzonettur

Clörukvæði og Canzonettur

Miðvikudagskvöldið 30. apríl verða tónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar. Óperusöngkonan Sigrún Pálmadóttir og þýski píanóleikarinn...

Svæðistónleikar Nótunnar

Sannkölluð hátíðarstemning ríkti á svæðistónleikum Nótunnar sem haldin var í Borgarnesi laugardaginn 8. mars s.l. Þar komu fram í 25 atriðum nemendur frá 10...

Tónleikar Menntaskólanema í Hömrum

Miðvikudaginn 5. mars verða tónleikar menntskælinga í Hömrum.  Tónleikarnir eru liður í Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði og samstarfsverkefni milli hans og...

Dagur Tónlistarskólanna 15. febrúar

Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 15. febrúar n.k. Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur þrenna tónleika að því tilefni....
Mikolaj Ólafur í 3. sæti í Þýskalandi

Mikolaj Ólafur í 3. sæti í Þýskalandi

Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur um langt árabil geta státað af ungum, efnilegum nemendum jafnt innanlands sem utan.  Mikolaj Ólafur Frach, 13 ára píanónemandi við skólann, hefur...