9. apríl 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025 Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til...
9. apríl 2024 | Fréttir, Hamrar
Hallveig og Hrönn – tónleikar í Hömrum Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó. Tónleikar í Hömrum sunnudaginn 28. apríl kl. 17. Á efnisskránni verður íslensk leikhústónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Atla Heimi Sveinsson og Jón Múla og Jónas...
12. mars 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Hvað nú? Tónleikar Halldórs Smárasonar og Sæunnar Þorsteinsdóttur í Hömrum, sal Tónlistarskólans 27. mars. Þau Halldór og Sæunn hafa unnið náið saman undanfarin ár, þar sem Sæunn hefur frumflutt fjölda verka eftir Halldór. Á þessum tónleikum skarast hlutverkin þar...
9. mars 2024 | Fréttir, Hamrar
Barnadjass Barnadjass um allt land er verkefni sem Guðrún Rútsdóttir, tónlistarnemamóðir í Mosfellsbæ hefur staðið fyrir af brennandi áhuga. Það er unnið í samstarfi við Odd André Elveland, en hann er norskur djasstónlistarmaður og kennari. Hann rekur tónlistarskólann...
22. febrúar 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Sunna Karen og Graduale Nobili í Hömrum laugardaginn 2. mars kl. 16. Graduale Nobili var stofnaður um aldamótin af Jóni Stefánssyni organista og tónlistarfrömuði í Langholtskirkju og hefur skipað sér sess meðal farsælustu kóra Íslands. Kórinn skipa 26 meðlimir á...
7. febrúar 2024 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Hamrar fá andlitslyftingu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið að hressa upp á Hamra, hinn glæsilega tónleikasal skólans. Búið er að mála salinn, lagfæra lýsingu, setja ný rauð tjöld, pússa parketið og kaupa nýja stóla. Þeim, sem áhuga hafa á að...