Tríóið Sírajón leikur í Hömrum

Tríóið Sírajón leikur í Hömrum

Kammertónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar kl. 16:00 á laugardag 15.janúar í Hömrum. Þar kemur fram tríóið Sírajón, sem skipað er...

Gleðilegt ár!

Skólastarf hófst að nýju í Tónlistarskóla Ísafjarðar í gær, miðvikudaginn 5.janúar. Flestir kennarar eru komnir heim úr jólaleyfi og er því kennt eftir...

Inntaka nýrra nemenda á vorönn

Alltaf eru einhver brögð að því að nemendur hætta námi um áramót t.d. vegna búferlaflutninga eða áhugaleysis fyrir náminu. Þá losna pláss sem hægt er að...
Kórastarfið hefst á mánudaginn!

Kórastarfið hefst á mánudaginn!

Tveir kórar starfa við Tónlistarskóla undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Fyrstu kóræfingarnar á nýju ári verða í næstu viku og verður þá hafist...
JÓLATÓNLEIKAR KOMNIR Á FULLT!

JÓLATÓNLEIKAR KOMNIR Á FULLT!

Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum. Allir eru hjartanlega velkomnir á alla...