3. maí 2024 | Fréttir, Hamrar
Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður 17. – 22. júní 2024. Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17. – 22. júní. Á dagskrá er yfir tugur almennra tónleika þar sem ný og gömul tónlist mætast í meðförum framúrskarandi tónlistarmanna. Ísfirskt...
23. apríl 2024 | Fréttir, Hamrar
🎶 Vortónleikar Skólakórsins í Hömrum 16. maí kl. 19. Skólakór Tónlistarskólans er á leiðinni á norrænt kóramót í Danmörku. Skólakórinn hefur æft í allan vetur fyrir mótið undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar. Norbusang kóramótið verður að þessu sinni í...
17. apríl 2024 | Fréttir, Hamrar
Ef allt væri skemmtilegt – tónleikar í Hömrum 18. apríl kl. 18 Fluttur verður afrakstur af námskeiði sem Svava Rún Steingrímsdóttir hefur stýrt. Svava Rún er að ljúka námi í Skapandi tónlistarmiðlun í Listaháskóla Íslands og verður þetta lokaverkefni hennar. Á...
9. apríl 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025 Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til...