Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar 2023 Jólatónleikar Tónlistarskólans standa yfir 7. – 15. desember. Efnisskráin er sett hér inn samdægurs. Á viðburðadagatali Tónlistarskólans má sjá næstu tónleika. 15. des. kl. 16. Madis. Efnisskráin 14. des. kl. 17.30. Jón Mar, Andri Pétur og...
Hádegistónleikar Arons og Beu Joó 15. des.

Hádegistónleikar Arons og Beu Joó 15. des.

Hádegistónleikar Arons og Beu Joó Á hádegistónleikum 15. des. 2023, kl. 12, syngur Aron Ottó Jóhannsson óperuaríur eftir Mozart og Verdi, við píanóleik móður sinnar, Beu Joó: W.A. Mozart: In diesen heil’gen Hallen, aría Sarastrós úr Töfraflautunni. G. Verdi: Il...
Pétur Ernir – hádegistónleikar 14. des

Pétur Ernir – hádegistónleikar 14. des

Pétur Ernir – Hádegistónleikar Hömrum, 14. desember klukkan 12 Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja fyrir okkur mjúkar ballöður ýmist úr söngleikjaheiminum eða heimi jassins. Á dagskrá verða lög á borð við When I Fall In Love og As If We...
Heimilistónar 2023 – myndir

Heimilistónar 2023 – myndir

Heimilistónar 2023 – myndir Heimilistónar tókust einstaklega vel og við þökkum innilega öllum þeim sem opnuðu heimili sín og tóku glæsilega á móti gestum og gangandi, kennurum sem stóðu fyrir margvíslegum tónlistarflutningi og síðast en ekki síst öllum nemendum...