Starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar

Starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar – skólastjóri Tónlistarskóli Ísafjarðar auglýsir laust til umsóknar starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga til að leiða þróttmikið starf skólans. Viðkomandi þarf að hafa skýra...
Aldrei fór ég suður í tuttugu ár

Aldrei fór ég suður í tuttugu ár

Aldrei fór ég suður í tuttugu ár Dymbilvikan og páskarnir hafa verið viðburðarík. Halldór Smárason og Sæunn Þorsteinsdóttir voru með Tónlistarfélagstónleika í Hömrum daginn fyrir skírdag, unaðslegur spuni og einungis kertaljós í salnum, yndisleg stemning. 20 ára...
Barnadjass

Barnadjass

Barnadjass Barnadjass um allt land er verkefni sem Guðrún Rútsdóttir, tónlistarnemamóðir í Mosfellsbæ hefur staðið fyrir af brennandi áhuga. Það er unnið í samstarfi við Odd André Elveland, en hann er norskur djasstónlistarmaður og kennari. Hann rekur tónlistarskólann...
Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024  Dagur tónlistarskólanna 2024 var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt eins og vera ber. Þessi hátíðahöld eru meðal hápunkta á skólaárinu. Á dagskránni voru Skólalúðrasveit, Lúðrasveit, kennarahljómsveitin „Kennarasambandið“, Skólakór með...