9. apríl 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025 Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til...
9. apríl 2024 | Fréttir, Hamrar
Hallveig og Hrönn – tónleikar í Hömrum Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó. Tónleikar í Hömrum sunnudaginn 28. apríl kl. 17. Á efnisskránni verður íslensk leikhústónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Atla Heimi Sveinsson og Jón Múla og Jónas...
6. apríl 2024 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Úlfar Ágústsson – Minningarorð Í dag kveðjum við Úlfar Ágústsson athafnamann í hinsta sinn. Hann var formaður Tónlistarfélags Ísafjarðar síðasta áratug tuttugustu aldar og er óhætt að segja að það hafi verið á miklum umbrotatímum í málefnum tónlistarkennslu á...