Nótan 2024

Nótan 2024

Nótan, uppskeruhátið tónlistarskólanna verður haldin á Akranesi laugardaginn 13. apríl.  Nótan var fyrst haldin árið 2010 og hefur u.þ.b. annað hvert ár verið í Hörpu (Covid setti strik í reikninginn) og hitt árið hafa verið svæðistónleikar í landshlutunum. Vestfirðir...
Úlfar Ágústsson – Minningarorð

Úlfar Ágústsson – Minningarorð

Úlfar Ágústsson – Minningarorð Í dag kveðjum við Úlfar Ágústsson athafnamann í hinsta sinn. Hann var formaður Tónlistarfélags Ísafjarðar síðasta áratug tuttugustu aldar og er óhætt að segja að það hafi verið á miklum umbrotatímum í málefnum tónlistarkennslu á...
Starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar

Starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar – skólastjóri Tónlistarskóli Ísafjarðar auglýsir laust til umsóknar starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga til að leiða þróttmikið starf skólans. Viðkomandi þarf að hafa skýra...
Aldrei fór ég suður í tuttugu ár

Aldrei fór ég suður í tuttugu ár

Aldrei fór ég suður í tuttugu ár Dymbilvikan og páskarnir hafa verið viðburðarík. Halldór Smárason og Sæunn Þorsteinsdóttir voru með Tónlistarfélagstónleika í Hömrum daginn fyrir skírdag, unaðslegur spuni og einungis kertaljós í salnum, yndisleg stemning. 20 ára...