Síðasti kennsludagurinn runninn upp!

Síðasti reglulegi kennsludagurinn í Tónlistarskóla Ísafjarðar var í dag, föstudaginn 21.maí. Í tilefni dagsins ætla kennarar að grea sér glaðan dag og grilla saman í...

Vortónleikar á Flateyri

       Vortónleikar útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða í dag þriðjudaginn 18. maí kl. 18:00 í mötuneyti Eyrarodda.  Þar koma...
Lokatónleikar Fjólu á fimmtudagskvöld

Lokatónleikar Fjólu á fimmtudagskvöld

Einn af lengst komnu nemendum Tónlistarskóla Ísafjarðar, Fjóla Aðalsteinsdóttir flautuleikari,  heldur tónleika í Hömrum fimmtudaginn 20.maí kl. 20:00. Eru þetta lokatónleikar...