Urður og Iðunn í Upptakti

Urður og Iðunn í Upptakti

Urður og Iðunn í Upptakti Tveir nemendur Tónlistarskólans, systurnar Urður og Iðunn Óliversdóttir unnu hvor um sig til verðlauna með tónsmíðum sínum í Upptakti, tónsköpunaverðlaunum barna og ungmenna. Þær munu því fara í tónlistarsmiðju með nemendum skapandi...
Píanókennari óskast

Píanókennari óskast

Tónlistarskóli Ísafjarðar auglýsir til umsóknar stöðu píanókennara. Um er að ræða 100% starfshlutfall og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. ágúst 2023. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2023. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Bergþór Pálsson...
Dagur tónlistarskólanna 2023 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2023 – myndir

Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók þessar fínu myndir á Degi tónlistarskólanna í Ísafjarðarkirkju 25. febrúar sl. Sérstakar þakkir fær fólk sem styrkti hljóðfærasjóð tónlistarskólans, enn er hægt að styrkja hann. Reikningur hljóðfærasjóðs er 556 14 603023 og kennitala...
Tónlistarskóli Ísafjarðar 75 ára – afmælisviðburðir

Tónlistarskóli Ísafjarðar 75 ára – afmælisviðburðir

Í ár eru liðin 75 ár frá stofnun Tónlistarskóla Ísafjarðar Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948 og er því 75 ára í ár. Við ætlum að fagna tímamótunum á ýmsan hátt yfir árið. Fyrsti viðburðurinn er að á sumardaginn fyrsta verður opnuð sögusýning um...