Dagur tónlistarskólanna 2023 – myndir

28. febrúar 2023 | Fréttir

Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók þessar fínu myndir á Degi tónlistarskólanna í Ísafjarðarkirkju 25. febrúar sl.

Sérstakar þakkir fær fólk sem styrkti hljóðfærasjóð tónlistarskólans, enn er hægt að styrkja hann. Reikningur hljóðfærasjóðs er 556 14 603023 og kennitala 650269 1289.

Skólalúðrasveitin flutti þrjú lög.

Oliver og Judy léku fjórhent á flygilinn Dans Anitru úr Pétri Gaut eftir Grieg.

Bergþór Pálsson, skólastjóri, tilkynnti að í bígerð væri að fara með síðasta atriðið á dagskránni, Funky Town, á Nótunal, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, í Hörpu sunnudaginn 19. mars.

 

Ísófónía flutti syrpu (Í Hlíðarendakoti, Óð til gleðinnar, Á Sprengisandi) og Funky Town.

Madis fékk blóm í lok tónleikanna, en hann bara hita og þunga af undirbúningi.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is