Beata Joó

Beata Joó

Ó hún Bea. Mikið lán var það fyrir Ísafjörð þegar Beata Joó ákvað að setjast hér að og helga samfélaginu starfskrafta sína. Hún hefur auðgað tónlistarlífið á Ísafirði sl. áratugi. Ekki aðeins hefur hún fóstrað óteljandi píanónemendur af sinni einstöku alúð, heldur...
Jónas Tómasson

Jónas Tómasson

Hinn 13. apríl sl. voru 140 ár liðin frá fæðingardegi Jónasar Tómassonar, en í ár eru 110 ár síðan hann stofnaði Tónlistarskóla Ísafjarðar hinn fyrri, sem talinn er hafa verið fyrsti tónlistarskóli á landinu. Hann var starfræktur í fjögur ár og þar voru námsgreinarnar...

Skólinn hefst 4. janúar

Skólastarf hefst með eðlilegum hætti 4. janúar. Kennarar munu hafa samband við forráðamenn nýrra nemenda á allra næstu dögum. Ef breyting verður á skólastarfi setjum við tilkynningu á heimasíðuna og á fb-síðu skólans....
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson
Jólatónleikar 2021

Jólatónleikar 2021

Jólatónleikar skólans fara fam 6.-15. des. Fyrirkomulagið í ár verður þannig að tveir gestir mega koma með hverjum nemanda á Ísafirði, en á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri verða ekki fjöldatakmarkanir. Ungmenni, yngri en 16 ára, eru velkomin en þurfa að bera grímur....