24. janúar 2022 | Fréttir
Ó hún Bea. Mikið lán var það fyrir Ísafjörð þegar Beata Joó ákvað að setjast hér að og helga samfélaginu starfskrafta sína. Hún hefur auðgað tónlistarlífið á Ísafirði sl. áratugi. Ekki aðeins hefur hún fóstrað óteljandi píanónemendur af sinni einstöku alúð, heldur...
13. janúar 2022 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Hinn 13. apríl sl. voru 140 ár liðin frá fæðingardegi Jónasar Tómassonar, en í ár eru 110 ár síðan hann stofnaði Tónlistarskóla Ísafjarðar hinn fyrri, sem talinn er hafa verið fyrsti tónlistarskóli á landinu. Hann var starfræktur í fjögur ár og þar voru námsgreinarnar...
19. desember 2021 | Fréttir
Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson
24. nóvember 2021 | Fréttir
Jólatónleikar skólans fara fam 6.-15. des. Fyrirkomulagið í ár verður þannig að tveir gestir mega koma með hverjum nemanda á Ísafirði, en á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri verða ekki fjöldatakmarkanir. Ungmenni, yngri en 16 ára, eru velkomin en þurfa að bera grímur....