Sigrún Pálmadóttir

Sigrún Pálmadóttir

Sigrún Pálmadóttir söngkennari og aðstoðarskólastjóri er hamhleypa til vinnu, en aðeins ef hún fær að borða reglulega. Sumum finnst eiginlega óþolandi hvað hún getur innbyrt af dýrindis krásum, án þess að bæta á sig einu grammi. En kannski er það af því að hún mætir...
Ágústa Þórólfsdóttir

Ágústa Þórólfsdóttir

Ágústa Þórólfsdóttir, píanókennari, hefur verið viðloðandi Tónlistarskólann síðan 1983. Það segir sitt um trygglyndi hennar, enda tekur hún utan um nemendur sína af einstakri alúð og umhyggju. Það er allt svo hlýlegt við Ágústu. Ímyndið ykkur bara fjölskyldumálsverð...
Rachelle Elliott

Rachelle Elliott

Rachelle kom til okkar í haust eins og stormsveipur, alltaf brosandi og oftast hlæjandi. Hún sér um kórastarf yngri barna og kennir á flautu og píanó, en er líka að skrifa doktorsritgerðina sína í kórstjórn. Það er einhver frumkraftur í henni Rachelle og það kemur...
Madis Mäekalle

Madis Mäekalle

Madis Mäekalle Þetta er hann Madis, sem kennir á ýmis blásturshljóðfæri, maðurinn sem setur allt í gang með lúðrasveitinni þegar eitthvað er um að vera á Ísafirði. Bæjarlistamaður Ísafjarðar 2020. Eiginlega langar mann helst að standa upp og hneigja sig ofan í gólf,...
Andri Pétur

Andri Pétur

Andri Pétur Andri Pétur á ótrúlega auðvelt með að sjá eitthvað skondið við hversdagslegustu hluti. Þegar hann kemur inn í kennarastofuna, má alltaf búast við því að hann láti fínlega athugasemd falla sem hægt er að veltast um af hlátri yfir (engin pressa Andri minn). ...