Berta Dröfn og Svanur með tónleika í Hömrum

Berta Dröfn og Svanur með tónleika í Hömrum

Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur Vilbergsson gítarleikari flytja efnisskrá byggða á þjóðlögum frá Íslandi, Frakklandi, Spáni og Búlgaríu, í Hömrum tónleikasal Tónlistarskóla Ísafjarðar föstudaginn 23. september. Um listafólkið: Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran...
ORGELKRAKKAHÁTÍÐ í Ísafjarðarkirkju 15. og 16. september

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ í Ísafjarðarkirkju 15. og 16. september

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ verður haldin í Ísafjarðarkirkju 15. og 16. september DAGSKRÁ 15. september Kl. 15:30: Orgelkrakkavinnusmiðja í safnaðarheimili. Orgelspunasmiðja í kirkju. Í orgelkrakkavinnusmiðju setja börn saman lítið pípuorgel frá grunni og leika á það í lok...
Mikolaj Ólafur Frach sló í gegn í Hörpu

Mikolaj Ólafur Frach sló í gegn í Hörpu

Það lá við að Ísfirðingabekkurinn í Eldborg spryngi í loft upp af stolti þegar Mikolaj Ólafur Frach sló í gegn með 1. píanókonsert Chopin, 3. kafla. Bravissimo kæri Mikolaj! Mikolaj hefur allt til að bera sem einkennir sannan listamann, elju, alúð, funheita...
Tónlistarskólinn settur

Tónlistarskólinn settur

„Það var svo heitt úti og svo var troðfullt út úr dyrum, þannig að þetta var eiginlega eins og skólaslit,“ sagði Janusz eftir skólasetninguna. Tónlistarskólinn var settur í 74. sinn í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði frá starfinu framundan og kynnti tvo nýja...
Judy Tobin

Judy Tobin

Judy Tobin Judy Tobin er búin að færa lögheimiliið sitt frá Mexíkó á Ísafjörð, þar sem lognið á líka lögheimili. Henni Judy fylgir samt ekki bara logn, heldur fjör og hlýr andblær. Áður en hún fór til Mexíkó kenndi hún í 27 ár við Tónskóla Sigursveins. Judy er ein af...