Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024  Dagur tónlistarskólanna 2024 var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt eins og vera ber. Þessi hátíðahöld eru meðal hápunkta á skólaárinu. Á dagskránni voru Skólalúðrasveit, Lúðrasveit, kennarahljómsveitin „Kennarasambandið“, Skólakór með...
Dagur tónlistarskólanna 2024

Dagur tónlistarskólanna 2024

Dagur tónlistarskólanna 2024 Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og aðgangur ókeypis. 🇮🇸 Kaffihlaðborð Að loknum tónleikunum verður kaffisala...
Hamrar fá andlitslyftingu

Hamrar fá andlitslyftingu

Hamrar fá andlitslyftingu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið að hressa upp á Hamra, hinn glæsilega tónleikasal skólans. Búið er að mála salinn, lagfæra lýsingu, setja ný rauð tjöld, pússa parketið og kaupa nýja stóla. Þeim, sem áhuga hafa á að...
Heimsókn frá Eyrarskjóli

Heimsókn frá Eyrarskjóli

Innlit frá Eyrarskjóli Börn úr elsta árgangi á Leikskólanum Eyrarskjóli komu í heimsókn í Tónlistarskólann, skoðuðu húsnæðið, fengu að hlýða á mismunandi hljóðfæri og tóku lagið með skólastjóranum. .