26. október 2021 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Drama og fjör á næstu tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20 í Hömrum. Kristinn Sigmundsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Oddur Arnþór Jónsson, Gissur Páll Gissurarson, Sigrún Pálmadóttir og Guðrún Dalía flytja aríur og samsöngsatriði úr...
5. október 2021 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Vetrarferðin eftir Schubert á tónleikum Tónlistarfélagsins í Hömrum fimmtudaginn 14. október kl 20. Það er sérstök ánægja að bjóða Jóhann Kristinsson velkominn til Ísafjarðar, en hann er einn af glæsilegustu tónlistarmönnum ungu kynslóðarinnar. Fyrstu sporin steig...
11. október 2019 | Tónlistarfélagið
1. Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar “Talið í fyrir tvo” Laugardagurinn 12. október 2019 17:00 í Hömrum Dúettformið er einfalt, stílhreint en á sama tíma mjög krefjandi. Íslenska orðið yfir píanó, slagharpa er svo lýsandi hlutverki píanistans; takturinn...
5. mars 2014 | Tónlistarfélagið
Áskriftartónleikar frá fyrra starfsári: Áskriftartónleikar III – 4.sept, 2014 – Ljóð án orða – Birna Hallgrímsdóttir, píanó...
5. mars 2013 | Tónlistarfélagið
Tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar 1.sept. 2013-31.ágúst 2014 (haldnir á vegum félagsins eingöngu eða í samvinnu við aðra aðila og með tilstyrk félagsins a...
5. mars 2012 | Tónlistarfélagið
Tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar 1.sept. 2012-31.ágúst 2013 (haldnir á vegum félagsins eingöngu eða í samvinnu við aðra aðila og með tilstyrk félagsins a...