Tónleikar o.fl. í Hömrum 2012-2013

5. mars 2012 | Tónlistarfélagið

Tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar
1.sept. 2012-31.ágúst 2013

(haldnir á vegum félagsins eingöngu eða í samvinnu við aðra aðila og með tilstyrk félagsins a ýmsan hátt  (húsnæði, ferðir, gisting, peningastyrkur auk alls konar aðstoðar  og fyrirgreiðslu við kynningar, miðasölu og annað)

 

24.-28.sept. 2012 – Námskeið í „Skapandi tónlistarmiðlun”

Samvinnuverkefni Listaháskóla Íslands og Tónlistarskóla Ísafjarðar

 

27.sept. 2009- Tónleikar í „Skapandi tónlistarmiðlun”

 

1.okt. 2012 Óperuklúbburinn – Kynning á ”Il Trovatore”

 

29.okt. 2012 Óperuklúbburinn – Kynning á ”La Traviata”

 

3.nóv. 2012  – ”Heimilistónar” á VETURNÓTTUM

– Bæjarbúum boðið á smátónleika víðs vegar um bæinn. Fjölbreytt dagskráratriði sem voru endurtekin nokkrum sinnum milli kl 14 og 17. Í samvinnu Tónlistarfélags Ísafjarðar og Tónlistarskóla Ísafjarðar

 

4.nóv. 2012 – Píanótónleikar vegna EPTA-keppni – á VETURNÓTTUM:

Hilmar Adam Jóhannsson, Kristín Harpa Jónsdóttir, Mikolaj Frach.                                

Á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar en með tilstyrk Tónlistarfélags

 

4.nóv. 2012 AFANGAR – stórtónleikar í Ísafjarðarkirkju á VETURNÓTTUM.    

Þátttakendur:  Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar, Kór Grunnskóla Flateyrar, Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar, Kór Menntaskólans á Ísafirði, Gospelkór Vestfjarða, Kvennakór Ísafjarðar, Karlakórinn Ernir, Sunnukórinn og margir fleiri listamenn. Á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar en með tilstyrk Tónlistarfélags o.fl.

 

7.nóv. 2012 ”Ísland farsælda frón” – Tónleikar á VETURNÓTTUM    

Gissur Páll Gissurarson, tenór og Árni Heiðar Karlsson, píanó

1.áskriftartónleikar 2012-2013

 

?.nóv. 2012  Óperuklúbburinn  – ”Il trovatore” – Óperukynning

 

17.nóv. 2012 – MINNINGARTÓNLEIKAR um Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar

Gunnar Kvaran, selló og Selma Guðmundsdóttir, píanó  

ATH. Tónleikarnir féllu niður v.veikinda Gunnars.

 

2013

 

5.janúar Stórtónleikar í Ísafjarðarkirkju                                                    

Þóra Einarsdóttir, sópran, Gissur Páll Gissurarson, tenór, Matthías Ingiberg Sigurðsson,, klarinett, Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó.

Rótarýklúbburinn stóð fyrir tónleikunum, fékk stuðning frá Tónlistarfélaginu.

 

29.janúar 2013  Óperuklúbburinn  –  „Leðurblakan” – Óperukynning

 

22.feb. 2012   –  „Sigvaldi Kaldalóns” – Frumsýning í Hömrum.    

Uppfærsla Kómedíuleikhússins með stuðningi frá Tónlistarfélaginu

 

14.mars 2013 Píanóveisla í Hömrum.   2.áskriftartónleikar 2012-2013)     

Ítalski píanósnilliningurinn Domenico Codispoti

 

16.mars 2013  –   Svæðistónleikar NÓTUNNAR í Hömrum.                

Fram komu nemendur víðs vegar að af Vesturlandi og Vestfjörðum. Haldnir með tilstyrk og stuðning Tónlistarfélagsins

 

18.mars 2013  Óperuklúbburinn  –   „Carmen” – Óperukynning

 

27.mars 2013: Tónleikar í Hömrum.                                                        

Sunna Karen Einarsdóttir ásamt fjölmörgum gestum. Á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar með stuðningi Tónlistarfélagsins

 

26.-27.apríl  Kvennakóramót í Hömrum.                                    

Kvennakór Kópavogs, Kvennakór Öldutúns, Kvennakór Ísafjarðar,   norski kvennakórinn Corevi, Lokatónleikar mótsins voru í Ísafjarðarkirkju, en æfingar allar í húsnæði Tónlistarfélags Ísafjarðar.

 

22.maí 2013 – „Söngleikjasyrpur"  – Vortónleikar Sunnukórsins

 

19.-23.júní 2013 Tónlistarhátíðin Við Djúpið

Tónleikar og námskeið.

Meðal listanna sem kenndu eða komu fram á tónleikum voru Decoda Ensemble, Owen Dalby, fiðla, Meena Bashin, víóla,Elizabeth Roe, píanó, Carol McGonnell, klarinett, Sæunn Þorsteinsdóttir, selló, James McVinnie, orgel, Skúli Mennski, gítar o.fl., Sigríður Thorlacius, söngkona, tónskáldin Daníel Bjarnason, Anna Þorvaldsdóttir, Árni Freyr Gunnarsson, Finnur Karlsson og Úlfur Hansson.

 

21.júní 2013 Kammertónleikar – í Hömrum

Owen Dalby, fiðla, Meena Bashin, víóla, Elizabeth Roe, píanó,

(?.áskriftartónleikar 2012-2013)

 

18.júlí 2013 Sumartónleikar í Hömrum

Ögmundur Þór Jóhannesson, gítar

 

 

Tónlistarfélag Ísafjarðar

Starfsárið 2012-2013

Fastir liðir:

1. Minningartónleikar 17.nóv. – Gunnar Kvaran, selló og  og Selma Guðmundsdóttir, píanó – Féllu niður v.veikinda Gunnars

2. Áskriftartónleikar I  – 7.nóv.– Gissur Páll Gissurarson, tenór og Árni Heiðar Karlsson, píanó

3. Áskriftartónleikar II –  14.mars – Domenico Codispoti, píanó

4. Áskriftartónleikar III – 21.júní 2013 – Kammertónleikar (Owen Dalby o.fl.)

5. Áskriftartónleikar  IV – 7.sept. 2013 – Þóra Einarsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson, píanó

Aðrir tónleikar og viðburðir með mismikilli aðkomu Tónlistarfélagsins

6. Tónleikar í Skapandi tónlistarmiðlun 27.9. – í samvinnu við Listaháskóla og Tónl.sk.

7. Heimilistónar í Ísafjarðarbæ – 3.nóv. 2012 – Í samvinnu við Tónlistarskólann

8. Píanótónleikar –(EPTA) – 4.nóv.2012 – í samvinnu við Tónlistarskólann

9. Áfangar – stórtónleikar kóra í Ísafjarðarkirkju, 4.nóv. 2012. Samvinnuverkefni margra aðila.

10. Stórtónleikar 5.1.2013 – Þóra Einarsd. Gissur P.Gissurarson o.f.

í samvinnu við Rótarý

11. “Sigvaldi Kaldalóns” – leiksýning Kómedíuleikhússins – frums. 22.feb.2013

12. Svæðistónleikar “Nótunnar – 16.mars 2013

13. Tónleikar Sunnu – 27.mars 2013. Í samvinnu við Tónlistarskólann.

14. Kvennakóramót í Hömrum – 26.-27.apríl 2013.

15. Tónleikar Sunnukórsins – 22.maí 2013. Æfingar og tónleikar í húsnæði félagsins.

16. Opnunartónleikar Við Djúpið – 19.júní 2013 – Decoda Ensemble

17. Sumartónleikar 18.júlí 2013 – Ögmundur Þór Jóhannesson, gítar

Óperukynningar Óperuklúbbs Tónlistarfélagsins:

29.okt. 2012 La Traviata

1.okt.2012  Il Trovatore

29.jan.2013 Die Fledermaus (Leðurblakan),

18.mars 2013 Carmen