6. apríl 2024 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Úlfar Ágústsson – Minningarorð Í dag kveðjum við Úlfar Ágústsson athafnamann í hinsta sinn. Hann var formaður Tónlistarfélags Ísafjarðar síðasta áratug tuttugustu aldar og er óhætt að segja að það hafi verið á miklum umbrotatímum í málefnum tónlistarkennslu á...
12. mars 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Hvað nú? Tónleikar Halldórs Smárasonar og Sæunnar Þorsteinsdóttur í Hömrum, sal Tónlistarskólans 27. mars. Þau Halldór og Sæunn hafa unnið náið saman undanfarin ár, þar sem Sæunn hefur frumflutt fjölda verka eftir Halldór. Á þessum tónleikum skarast hlutverkin þar...
9. mars 2024 | Fréttir, Hamrar
Barnadjass Barnadjass um allt land er verkefni sem Guðrún Rútsdóttir, tónlistarnemamóðir í Mosfellsbæ hefur staðið fyrir af brennandi áhuga. Það er unnið í samstarfi við Odd André Elveland, en hann er norskur djasstónlistarmaður og kennari. Hann rekur tónlistarskólann...
24. febrúar 2024 | Fréttir
Dagur tónlistarskólanna 2024 Dagur tónlistarskólanna 2024 var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt eins og vera ber. Þessi hátíðahöld eru meðal hápunkta á skólaárinu. Á dagskránni voru Skólalúðrasveit, Lúðrasveit, kennarahljómsveitin „Kennarasambandið“, Skólakór með...