Barnadjass í Mosó

Barnadjass í Mosó

Nemendur úr Tónlistarskólanum fóru á Barnadjass í Mosó, en þau höfðu tekið þátt í námskeiði í djass-spuna sem var haldið í skólanum í vetur. Það er mikill innblástur að hitta aðra krakka sem eru að gera góða hluti. Karl Gísli, Kári, Silfa og Sædís spiluðu á tónleikum...
Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu Ísfirðingar geta verið stoltir af fólkinu sínu sem sýndi Fiðlarann á þakinu í Þjóðleikhúsinu þann 15. júní sl., 21 ári eftir að Söngvaseiður, sem var sett upp með sömu formerkjum á Ísafirði, var valin athyglisverðasta...
Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og...
Heiðursverðlaun 2024 – Beáta Joó

Heiðursverðlaun 2024 – Beáta Joó

Heiðursverðlaun Tónlistarskólans 2024 – Beáta Joó Mikið lán var það fyrir Ísafjörð þegar Bea Joó ákvað að setjast hér að og helga samfélaginu starfskrafta sína. Hún hefur auðgað tónlistarlífið á Ísafirði síðustu áratugi. Ekki aðeins hefur hún fóstrað óteljandi...