24. nóvember 2022 | Fréttir
Tónlist er fyrir alla! Gleðisprengjan og eldhuginn Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths sló í gegn hjá okkur með lagasmiðjum hjá Starfsendurhæfingu, nemendum okkar og kennurum. Það var stórkostlegt að fylgjast með því hvernig tónlistin varð til upp úr engu. Á þremur dögum...
23. nóvember 2022 | Fréttir, Hamrar
Áfram heldur samsöngur í Hömrum þar sem öllum er heimill aðgangur til að syngja saman og kæta geð! 1. desember kl. 18 í upphafi jólaföstu, leiða kennararnir Rúna Esradóttir og Judy Tobin sönginn með dyggri aðstoð nemenda. Ókeypis...
23. nóvember 2022 | Fréttir, Hamrar
Hádegistónleikar Olivers Rähni 6. desember – ókeypis aðgangur Næsti stórviðburður í Tónlistarskólanum er að Oliver Rähni, hinni ungi og leikni píanókennari, leikur á Hádegistónleikum Tónlistarskólans með frábærri efnisskrá í Hömrum þriðjudaginn 6.desember...
21. nóvember 2022 | Fréttir
Skólalúðrahljómsveit Tónlistarskólans kom, sá og sigraði á skólalúðrasveitamóti í Hörpu um helgina, eina sveitin frá landsbyggðinni. Sveitin var skipuð hljóðfæraleikurum á öllum aldri og tæpir sex áratugir á milli yngsta og elsta hljóðfæraleikarans. Fyrrverandi...
20. nóvember 2022 | Fréttir
Sigrún Sævarsdóttir Griffiths er fagstjóri við Guildhall School of Music and Drama í London og verður hjá okkur í TÍ næstu þrjá daga í samvinnu við Starfsendurhæfingu Vestfjarða, þar sem hún ætlar að stofna hljómsveit og efna til lagasmiðju með skjólstæðingum...