22. febrúar 2023 | Fréttir
Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14. Aðgangur ókeypis. Dagskrá: Fjöldasöngur (sjá neðst) Skólalúðrasveit Tónlistarskólans: George O´Dow: Karma ChameleonMax Martin: Oops!… I Did It...
20. febrúar 2023 | Fréttir
Hér eru grunnleiðbeiningar um notkun á SpeedAdmin appinu
7. febrúar 2023 | Fréttir, Hamrar
Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum föstudaginn 11.02.23 Á föstudagskvöldið kl. 20 verður flugeldasýning í tónum í Hömrum, þar sem Erna Vala og Romain Þór spila tvo af ástsælustu ballettum tónlistarsögunnar (Öskubuska og Hnotubrjóturinn) í litríkum...
20. desember 2022 | Fréttir
Kæru nemendur, forráðamenn og aðrir velunnarar Tónlistarskóla Ísafjarðar! Við sendum ykkur hugheilar óskir um gleðileg jól og hagfellt nýtt ár, jafnt í starfi sem leik, með miklum framförum. Við kennararnir settum upp smá leikþátt til gamans í tilefni jólanna, á...