2. maí 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Víkivaki (Sunnan yfir sæinn) Sunnan yfir sæinn breiða sumarylinn vindar leiða. Draumalandið himinheiða hlær – og opnar skautið sitt. Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt ! Gakk þú út í græna lundinn, gáðu fram á bláu sundin. Mundu, að það er stutt hver...
26. apríl 2023 | Fréttir, Hamrar
Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18 í kjölfarið á opnun sögusýningar í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans sem byrjar kl 17 í Hömrum. Vorþytur hefur verið á hverju voru frá árinu...
17. apríl 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Sögusýning opnuð 3. maí Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður opnuð sögusýning um blómlega starfsemi skólans. Sýningin verður opnuð miðvikudaginn 3. maí. Við ætlum að byrja á að syngja nokkur vor/sumarlög í Hömrum kl. 17. Samæfingarkakan,...