Vorpóstur Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn. Viðburðaríkt skólaár er senn á enda og eru ýmis teikn á lofti að vorið sé í nánd. Framundan er páskafrí og Sumardagurinn fyrsti sem gerir það að verkum að eftir eru fáir kennsludagar. Það er því rétt að minna á það að...
Lokahátíð Nótunnar 2019 fór fram laugardaginn 6. apríl í Hofi á Akureyri, en þar voru flutt 24 atriði sem áður höfðu verið valin til þátttöku á lokahátíðinni á Svæðistónleikum Nótunnar víðsvegar um landið. Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar voru meðal fulltrúa...
Glæsilegur árangur nemenda Tónlistarskóla Isafjarðar á svæðistónleikum Nótunnar í Borgarnesi um helgina. Öll atriðin okkar þrjú fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi atriði: Barnakór og hljómsveit með atriði úr Kalla og sælgætisgerðinni, undir stjórn Madis Mäekalle...
Tónlistarskóli og Tónlistarfélag Ísafjarðar fagna í vetur sínu sjötugasta starfsári. Af því tilefni verða haldnir glæsilegir Hátíðartónleikar í Ísafjarðarkirkju fimmtudaginn 21. mars og í Langholtskirkju 24. mars. Miðapantanir fyrir tónleikana á Ísafirði eru á...
Hópur nemenda mun spila á miðsvetrartónleikum í dag í Hömrum kl. 18:00 Það eru allir hjartanlega velkomnir að koma og hlusta á skemmtilega efnisskrá. Aðalæfing fyrir tónleikana verður samdægurs og hefst klukkan 14:00.