Iwona Frach

Iwona Frach

Iwona Frach Iwona er Krakáingur í húð og hár. Í Kraká fæddist hún, gekk menntaveginn þar, og reyndar víðar – en í Kraká slær alltaf hjarta hennar. Svipað og önnur börn sem læra tónlist í Póllandi hóf hún nám 6 ára gömul og lauk því með MA gráðu frá...
Janusz Frach

Janusz Frach

Janusz Frach Segja má að Janusz sé fiðluleikari alveg frá blautu barnsbeini í Póllandi. Hann dansaði á rúminu við tónlist í útvarpinu aðeins fjögurra ára gamall og þá spurði mamma hans hvaða hljóðfæri hann mundi vilja spila á. Svarið man hann enn þann dag í dag...
Ragnar H. Ragnar

Ragnar H. Ragnar

Ragnar H. Ragnar Í dag, 28. september, er fæðingardagur Ragnars H. Ragnar, fyrsta skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar. Ragnar tók upp eftirnafnið Ragnar í Bandaríkjunum, þar sem honum þótti óþægilegt að vera kallaður mr, Hjálmarsson, því að við notum skírnarnöfn á...
Tónlist er fyrir alla – ráðstefna í Hörpu

Tónlist er fyrir alla – ráðstefna í Hörpu

Kennarar Tónlistarskólans brugðu sér á ráðstefnu 450 tónlistarkennara í Hörpu í síðustu viku. Slíkar samkomur eru mjög gagnlegar til að fá ferskar hugmyndir og sjá hvað aðrir eru að gera, efla tengslanet og uppgötva ný tækifæri í tónlistarkennslu. Eins og yfirskriftin...