Jólakveðja

Jólakveðja

Kæru nemendur, forráðamenn og aðrir velunnarar Tónlistarskóla Ísafjarðar! Við sendum ykkur hugheilar óskir um gleðileg jól og hagfellt nýtt ár, jafnt í starfi sem leik, með miklum framförum.  Við kennararnir settum upp smá leikþátt til gamans í tilefni jólanna, á...
Jólasöngtextar

Jólasöngtextar

Það á að gefa börnum brauð Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð svo komist þau úr bólunum, væna flís af feitum sauð sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð og gafst hún upp á rólunum. Þjóðlag/þjóðvísa   Álfadans...
Sjónvarpið í heimsókn

Sjónvarpið í heimsókn

Allt á fullu í tónlistarskólanum við undirbúning jólatónleikanna sem byrja 8. desember. Ágúst Ólafsson fréttamaður Rúv kom við í skólanum og fylgdist með syngjandi kórstúlkum skreyta jólatréð, nemendum spila sexhent á píanó og skólastjóranum baka rúsínukökur. Aðventan...
Sóli Hólm og Halldór Smára í Hömrum 11. des

Sóli Hólm og Halldór Smára í Hömrum 11. des

Sóli Hólm og Halldór Smárason verða í Hömrum 11. des. kl 20.30. Sóli Hólm og Halldór Smárason verða í Hömrum 11. desember kl 20.30. Miðasala á Tix.is Skemmtikrafturinn og eftirherman Sóli Hólm hefur síðustu ár lagt sitt af mörkum til að létta lund landsmanna með...