Vortónleikar Skólakórs Tónlistarskólans 16. maí kl. 19

Vortónleikar Skólakórs Tónlistarskólans 16. maí kl. 19

🎶 Vortónleikar Skólakórsins í Hömrum 16. maí kl. 19. Skólakór Tónlistarskólans er á leiðinni á norrænt kóramót í Danmörku. Skólakórinn hefur æft í allan vetur fyrir mótið undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar. Norbusang kóramótið verður að þessu sinni í...
Ef allt væri skemmtilegt – tónleikar í Hömrum

Ef allt væri skemmtilegt – tónleikar í Hömrum

Ef allt væri skemmtilegt – tónleikar í Hömrum 18. apríl kl. 18 Fluttur verður afrakstur af námskeiði sem Svava Rún Steingrímsdóttir hefur stýrt. Svava Rún er að ljúka námi í Skapandi tónlistarmiðlun í Listaháskóla Íslands og verður þetta lokaverkefni hennar. Á...
Nótan, svæðistónleikar tónlistarskólanna 2024 – myndir

Nótan, svæðistónleikar tónlistarskólanna 2024 – myndir

Nótan, svæðistónleikar tónlistarskólanna. 13. apríl 2024 í Tónbergi á Akranesi – myndir Eins og kunnugt er, fer Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, fram annað hvert ár í Hörpu og annað hvert ár á svæðistónleikum, en Vestur-Nótan 2024 fór fram í glæsilegum...