Opið hús 14. október

Hið árlega opna hús Tónlistarskólans verður 14. október frá kl 14-16. Kvennakór Ísafjarðar sér um veitingar.

Fjöldasöngur í Hömrum 31. okt. kl. 17:30

Fjöldasöngur í Hömrum 31. okt. kl. 17:30. Sungin verða lög sem Sigríði Ragnarsdóttur þótti sérlega vænt um og voru gjarnan sungin þegar hún settist við píanóið með fjöldasöng. Aðgangur ókeypis […]

Heimilistónar 2023

Heimilistónar. Í tilefni 75 ára afmæli Tónlistarskólans verða tónleikar á nokkrum stöðum í bænum. Nánar á tonis.is þegar nær dregur.

Dagur tónlistarskólanna 2024

Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 10. febrúar kl. 14.

Skólakóramót í Danmörku

Skólakór Tónlistarskólans tekur þátt í norrænu kóramóti í Danmörku. Kórstjóri er Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir