Við Djúpið 17. -21. júní 2023

Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður17. -21. júní 2023. Sjá nánar á heimasíðu hátíðarinnar: Við Djúpið  

Skólasetning 28. ágúst

Skólasetning Tónlistarskólans verður mánudaginn 28. ágúst 2023 og kennsla hefst 29. ágúst.

Opið hús 14. október

Hið árlega opna hús Tónlistarskólans verður 14. október. Kvennakór Ísafjarðar sér um veitingar.

Heimilistónar 2023

Heimilistónar. Í tilefni 75 ára afmæli Tónlistarskólans verða tónleikar á nokkrum stöðum í bænum. Nánar á tonis.is þegar nær dregur.

Dagur tónlistarskólanna 2024

Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 10. febrúar kl. 14.