30. ágúst 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Skólasetning haustið 2024 Tónlistarskóli Ísafjarðar var settur í 76. sinn í gær. Bjarney Ingibjörg skólastjóri fór yfir helstu verkefni vetrarins og kynnti tvo nýja kennara þær Ástu Kristínu Pjétursdóttur og Matildi Mäekalle. Ásta Kristín verður með...
21. maí 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Brahms veisla. Mikolaj, Maksymilian, Nikodem Frach – tónleikar 24. maí kl 19.30 Bræðurnir Mikolaj, Nikodem og Maksymilian Frach bjóða til Brahms tónlistarveislu föstudagskvöldið 24. maí kl. 19:30. Á dagskránni verður yndisleg kammertónlist eftir Brahms, m.a. fræga...
14. maí 2024 | Fréttir, Hamrar
Vortónleikar Tónlistarskólans 2024 – efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2024. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan. ➡ Á...
3. maí 2024 | Fréttir, Hamrar
Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður 17. – 22. júní 2024. Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17. – 22. júní. Á dagskrá er yfir tugur almennra tónleika þar sem ný og gömul tónlist mætast í meðförum framúrskarandi tónlistarmanna. Ísfirskt...
23. apríl 2024 | Fréttir, Hamrar
🎶 Vortónleikar Skólakórsins í Hömrum 16. maí kl. 19. Skólakór Tónlistarskólans er á leiðinni á norrænt kóramót í Danmörku. Skólakórinn hefur æft í allan vetur fyrir mótið undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar. Norbusang kóramótið verður að þessu sinni í...
17. apríl 2024 | Fréttir, Hamrar
Ef allt væri skemmtilegt – tónleikar í Hömrum 18. apríl kl. 18 Fluttur verður afrakstur af námskeiði sem Svava Rún Steingrímsdóttir hefur stýrt. Svava Rún er að ljúka námi í Skapandi tónlistarmiðlun í Listaháskóla Íslands og verður þetta lokaverkefni hennar. Á...