28. maí 2024 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir nýr skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir er fædd og uppalin á Ísafirði. Sem sex ára lítil hnáta hóf hún tónlistarnám í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Eftir stúdentspróf flutti hún til Reykjavíkur og hóf...
21. maí 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Brahms veisla. Mikolaj, Maksymilian, Nikodem Frach – tónleikar 24. maí kl 19.30 Bræðurnir Mikolaj, Nikodem og Maksymilian Frach bjóða til Brahms tónlistarveislu föstudagskvöldið 24. maí kl. 19:30. Á dagskránni verður yndisleg kammertónlist eftir Brahms, m.a. fræga...
14. maí 2024 | Fréttir, Hamrar
Vortónleikar Tónlistarskólans 2024 – efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2024. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan. ➡ Á...