Bræðurnir Mikolaj Ólafur , Nikodem Júlíus og Maksymilian Haraldur Frach bjóða á F.Chopin Tónlistarhátíðina föstudagskvöldið 11. apríl kl. 19:30 í Hömrum. Á dagskránni verða yndislegar perlur sígildar tónlistar m.a. verk eftir Chopin, Bach og þáttur úr fræga...

  Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að við höfum ráðið Jónu G. Kolbrúnardóttur sópransöngkonu sem söngkennara við skólann. Jóna G. Kolbrúnardóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún var ung að árum þegar hún hóf að syngja og hefur sungið í ýmsum kórum bæði...
Nemendur spiluðu í Disney messu

Nemendur spiluðu í Disney messu

Síðast liðinn sunnudag 23. mars spiluðu þrír nemendur Rúnu Esradóttur í Disney messu sem haldin var í Ísafjarðarkirkju. Þær Salka Rosina Gallo og Margrét Rán Hauksdóttir léku saman á píanó og harmonikku lagið Let it go úr bíómyndinni Frozen og Rökkvi Freyr Arnaldsson...
Bækur í Tónlistarskólanum

Bækur í Tónlistarskólanum

Í samvinnu við Bókasafnið á Ísafirði fáum við bækur hingað í Tónlistarskólann fyrir nemendur til að stytta sér stundir meðan beðið er eftir spilatíma eða tónfæðitíma. Við erum ákaflega þakklát Bókasafninu fyrir að taka vel í þessa hugmynd okkar og vonum að nemendur...
Nemendur heimsækja Hlíf og Eyri

Nemendur heimsækja Hlíf og Eyri

Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur Tónlistarskólans heimsæki Hlíf og Eyri  á haust og vorönn.  Á dögunum fóru nemendur Madisar Maekalle í heimsókn og fluttu fjölbreytta dagskrá.  
Heimsókn frá Eyrarskóli

Heimsókn frá Eyrarskóli

Við fengum skemmtilega heimsókn frá leikskólanum Eyraskjóli í morgun. Börnin fengu hljóðfærakynningu hjá Madis og Ástu og enduðu í Hömrum þar sem þau fengu hressingu og sungu nokkur lög. Við þökkum þessum skemmtilegu og prúðu börnum innilega fyrir...
Vinnustytting & vetrarfrí

Vinnustytting & vetrarfrí

Heil og  sæl. Rétt er að minna á þessar dagsetningar. Dagana 17. – 19. febrúar munu kennarar við Tónlistarskólann taka út vinnustyttingu*. Ekki er kennt á þessum tíma nema kennarar hafa gert aðrar ráðstafarnir. Þeir munu láta sína nemendur vita ef svo verður....
Dagur tónlistarskólanna. Tónleikar í Ísafjarðarkirkju 8. febrúar

Dagur tónlistarskólanna. Tónleikar í Ísafjarðarkirkju 8. febrúar

Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur með stórtónleikum í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 8. febrúar. Efniskráin var fjölbreytt með lúðrablæstri, fjór og sexhentum píanóleik ásamt Ísófóníunni. Í lok tónleikana tóku tónleikagestir undir í Sólarpönnukökulagi...