Kæru foreldrar, forráðamenn. Næstu daga munu nemendur koma heim með umsóknareyðublöð vegna innritunar fyrir skólaárið 2010-2011. Vinsamlegast lesið vel yfir og skilið blaðinu til...
Tónlistarnemar kveðja veturinn með tveimur tónlistaruppákomum á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 21.apríl. Í hádeginu kl. 12:30 verða stuttir hádegistónleikar strengjanemenda...
Starfsfólk Tónlistarskóla Ísafjarðar óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn. Frí er á sumardaginn fyrsta og á föstudag 24.apríl eins og...
Suðureyrska tónlistarkonan og píanóleikarinn Eyrún Arnarsdóttir útskrifast úr Tónlistarskóla FÍH nú í vor, ein af 5 útskriftarnemum skólans. Eyrún heldur...
Sl laugardag fór fram í Garðabæ harmóníkukeppni á vegum Sambands íslenskra harmóníkuunnenda. Keppt var í 3 aldursflokkum og tók einn Ísfirðingur, Helga Kristbjörg...