Sunnudaginn 29.apríl kl. 15:00 verða áskriftartónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Það er ítalski píanóleikarinn Giovanni Cultrera sem mun flytja...
Tónlistarskóli Ísafjarðar og Tónlistarskólinn í Bolungarvík halda sameiginlega tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík sunnudaginn 13.maí kl. 14:00. Þar kemur...
Ísfirski tónlistarneminn Kristín Harpa Jónsdóttir er meðal átján einstaklinga sem stíga á svið í Hæfileikakeppni Íslands sem heldur áfram á SkjáEinum...