Barnakórar æfa í Holti
Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar og Barnakór Flateyrar voru í æfingabúðum í Friðarsetrinu í Holti yfir helgina. Alls eru hátt á 4.tug barna í kórunum, en...
Píanóveisla – Codispoti á fimmtudagskvöld
Ítalski píanósnillingurinn Domenico Codispoti heldur einleikstónleika í Hömrum fimmtudagskvöldið 14. mars kl. 20.00. Á glæsilegri efnisskrá eru verk eftir Francesco Antonioni, César Franck,...