Skólaslit og lokahátíð

Skólaslit og lokahátíð

Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju á morgun 31. maí  kl. 20:00. Á dagskránni verða fjölbreytt tónlistaratriði, þar sem barnakór og blásarahópar koma fram, nokkur einleiksatriði verða flutt og Between Mountains stígur á stokk....
Mikolaj Frach

Mikolaj Frach

Sunnudaginn 27. maí kl. 17:00, býður Mikolaj Ólafur Frach Vestfirðingum upp á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Mikolaj fæddist á Ísafirði árið 2000. Hann hóf ungur píanónám hjá móður sinni Iwonu Frach, aðeins fimm ára gamall....
Vortónleikar söngdeildar T.Í

Vortónleikar söngdeildar T.Í

Verið velkomin á vortónleika söngdeildar T.Í. Margt hefur drifið á daga okkar í söndeildinni þetta skólaárið. Í stað þess að hafa einungis jóla- og vortónleika ákváðum við að bæta við tvennum tónleikum, öðrum til að heiðra Dag íslenskrar tungu og hinum til heiðurs...
Ulrike Haage

Ulrike Haage

Föstudaginn 4. maí bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við Tónlistarskóla Ísafjarðar, til síðdegistónleika í Hömrum með þýsku tónlistarkonunni Ulrike Haage. Þar mun hún spila brot úr verkum sínum, bæði nýjum verkum sem hún hefur unnið að á...
Tónleikar, próf og skólaslit

Tónleikar, próf og skólaslit

Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, hinir hefðbundnu tónleikar hljóðfæranema og sameiginlegir tónleikar útibúanna á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. Lúðrasveitir skólans hefja leikinn með Vorþyt í Hömrum þann 2. maí en aðrir vortónleikar í...