Nótan 2022 í Stykkishólmi

Nótan 2022 í Stykkishólmi

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, fór fram í Stykkishólmskirkju 19. mars. Þátttakendur komu hvaðanæva af vesturhluta landsins, allt frá Akranesi til Ísafjarðar. Á hátíðinni var einstaklega gott andrúmsloft  enda langþráð að hittast eftir tveggja ára hlé. Hátíðin...
Nótan 2022 – beint streymi á laugardaginn

Nótan 2022 – beint streymi á laugardaginn

Nokkrir nemendur úr Tónlistarskóla Ísafjarðar taka þátt í Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna á Íslandi á laugardaginn. Að þessu sinni fer Nótan fram í Stykkishólmskirkju og hægt verður að fylgjast með beinu streymi HÉR Útsendingin hefst kl....
Samsöngskemmtun í Hömrum á fimmtudaginn kl 18

Samsöngskemmtun í Hömrum á fimmtudaginn kl 18

Það er kominn tími til að Ísfirðingar syngi í sig vorið. Hugurinn ber okkur hálfa leið. Öllum er boðið að koma og syngja saman í Hamra, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar í fjöldasöng fimmtudaginn 24. mars kl. 18. Textum verður varpað upp. Aðgangur ókeypis og allir...
Opnun sýningar um Húsmæðraskólann Ósk

Opnun sýningar um Húsmæðraskólann Ósk

Fimmtudaginn 24. mars kl. 17 verður sýningin um Húsmæðraskólann Ósk „opnuð“ Til opnunarinnar er boðið öllum dömum sem voru á húsmæðraskólanum, þið megið gjarnan segja þeim frá þessu. 🥘 👉  MEIRA HÉR   👈...