Tónleikar 2011-2012

5. mars 2011 | Tónlistarfélagið

Tónleikar o.fl. 2011-2012
Fastir liðir:


1. Minningartónleikar  – Voces Thules

(Eggert Pálsson, Einar Jóhannesson, Eiríkur Hreinn  Helgason, Guðlaugur Viktorsson, Sigurður Halldórsson)  – FÍT-tónleikar


2. Bellman-tónleikar

(Davíð Ólafsson, Kjartan Óskarsson, Brjánn Ingason, Emil Friðfnsson, Snorri Örn Snorrason) –  Áskrift I – FÍT-tónleikar


3. Giovanni Cultrera, píanó – 

Áskrift II (í samvinnu við Klassík í Vatnsmýrinni)


4. Hallveig Rúnarsdóttir, sópran  og Gerrit Schuil, píanó  –

Áskrift III  (á þeirra eigin vegum með aðstoð frá TÍ)


5. „Prímadonnur“

(Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Auður Gunnarsdóttir sópran, Þóra Einarsdóttir sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó) –

Áskrift IV – FÍT-tónleikar


6. Stefán R.Höskuldsson flauta, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó og Sæunn Þorsteinsdóttir selló

– í samvinnu við hátíðina Við Djúpið


Aðrir tónleikar og viðburðir
7. Malarastúlkan fagra –

Benedikt Kristjánsson tenór og Bjarni Frmann Bjarnason píanó (á þeirra eigin vegum m.aðstoð frá TÍ)


8. Harmóníkukvintettinn í Rvk 

á eigin vegum með aðstoð TÍ


9. Linda Chatterton, flauta

minitónleikar (í samvinnu við Tónlistarskólann og Bandaríska sendiráðið)


10. Joaquin Páll Palomares, fiðla og Ögmundur Jóhannesson, gítar

– Sumartónleikar á þeirra eigin vegum m.aðstoð frá TÍ.


11. Fúsi á ýmsa vegu

– Sýning og singalong (í samvinnu við Tónlistarsafn Íslands)


Óperuklúbburinn:

Töfraflautan, La Boheme, Rigoletto

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is