Fréttir og tilkynningar

Nemendur heimsækja Hlíf og Eyri

Nemendur heimsækja Hlíf og Eyri

Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur Tónlistarskólans heimsæki Hlíf og Eyri  á haust og vorönn.  Á dögunum fóru nemendur Madisar Maekalle í heimsókn og fluttu fjölbreytta dagskrá.  

Heimsókn frá Eyrarskóli

Heimsókn frá Eyrarskóli

Við fengum skemmtilega heimsókn frá leikskólanum Eyraskjóli í morgun. Börnin fengu hljóðfærakynningu hjá Madis og Ástu og enduðu í Hömrum þar sem þau fengu hressingu og sungu nokkur lög. Við þökkum þessum skemmtilegu og prúðu börnum innilega fyrir...

Vinnustytting & vetrarfrí

Vinnustytting & vetrarfrí

Heil og  sæl. Rétt er að minna á þessar dagsetningar. Dagana 17. – 19. febrúar munu kennarar við Tónlistarskólann taka út vinnustyttingu*. Ekki er kennt á þessum tíma nema kennarar hafa gert aðrar ráðstafarnir. Þeir munu láta sína nemendur vita ef svo verður....

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN:

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.