Fréttir og tilkynningar

Barnadjass í Mosó

Barnadjass í Mosó

Nemendur úr Tónlistarskólanum fóru á Barnadjass í Mosó, en þau höfðu tekið þátt í námskeiði í djass-spuna sem var haldið í skólanum í vetur. Það er mikill innblástur að hitta aðra krakka sem eru að gera góða hluti. Karl Gísli, Kári, Silfa og Sædís spiluðu á tónleikum...

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu Ísfirðingar geta verið stoltir af fólkinu sínu sem sýndi Fiðlarann á þakinu í Þjóðleikhúsinu þann 15. júní sl., 21 ári eftir að Söngvaseiður, sem var sett upp með sömu formerkjum á Ísafirði, var valin athyglisverðasta...

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN:

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.